top of page

Algengar spurningar

1. Hvað eru flugbætur?

Flugbætur eru fjárhagslegar bætur sem þú getur fengið ef flugi þínu er aflýst eða seinkað. Við aðstoðum þig við að fá þessar bætur.

3. Get ég fengið bætur ef fluginu mínu seinkar?

Já, í flestum tilfellum ef fluginu þínu seinkar um meira en þrjár klukkustundir, gætirðu átt rétt á bótum.

5. Hversu mikið get ég fengið í bætur fyrir aflýst flug?

Bætur fyrir flugraskanir geta verið allt að 600 evrur, eftir lengd flugsins og aðstæðum. Við vinnum með þér til að tryggja að þú fáir þær bætur sem þú átt rétt á.

2. Hvað geri ég ef fluginu mínu er aflýst?

Ef fluginu þínu er aflýst, gætirðu átt rétt á bótum. Hafðu samband við okkur og við kaupum kröfuna af þér.

4. Hvernig sæki ég um flugbætur?

Þú getur sótt um flugbætur með því að fylla út einfalt form á heimasíðunni okkar. 

6. Hversu langan tíma tekur að fá flugbætur?

Ferlið getur tekið frá nokkrum vikum til nokkurra mánaða, allt eftir flugfélaginu. Við höfum reynslu að vinna með flugfélögum og reynum því að fýta fyrir ferlinu.

7. Af hverju ætti ég að velja Flughjálp?

Við vinnum yfir 95% af málunum okkar. Við vörum yfir málið þitt og kaupum það af þér ef það er bótaskylt, við greiðum þér fyrir málið um leið og bætur hafa borist til okkar. Ef hinsvegar það kemur í ljós að þú átt ekki rétt á bótum þá kostar vinnan okkar ekkert.

bottom of page