top of page
Við kaupum kröfuna þína
Þessi stefna tryggir að þú tekur enga áhættu með því að nýta þér þjónustu okkar. Við fáum bara greitt ef við vinnum málið.
-
Í málum þar sem staðlaðar bætur eru 250 evrur greiðir félagið framseljanda jafnvirði 175 evra.
-
Í málum þar sem staðlaðar bætur eru 400 evrur greiðir félagið framseljanda jafnvirði 280 evra.
-
Í málum þar sem staðlaðar bætur eru 600 evrur greiðir félagið framseljanda jafnvirði 420 evra.
Þegar greiðsla berst frá flugfélagi greiðum við umsamið kaupverð til framseljanda.
Upphæðirnar bótana er í samræmi við Reglugerð ESB 261/2004 og fer eftir vegalengd flugsins. Nákvæm upphæð getur verið breytileg vegna gengisbreytinga og alþjóðlegra millifærslugjalda.
bottom of page