top of page
Ferlið
Þú fyllir út stutt form með upplýsingum um atvikið
Við förum vandlega yfir málið og verðum síðan í bandi.
Ef málið er bótaskylt kaupum við kröfuna þína. Þegar greiðsla berst frá flugfélaginu greiðum við þér samið kaupverð.
Í flestum tilfellum hefur þú allt að 3 ár til þess að selja okkur kröfu þína
© 2025 FlugHjálp. Allur réttur áskilinn
CVR - 45244792
bottom of page