top of page
Co-working in a Bright Office

Um okkur

Við þekkjum vel hversu krefjandi það getur verið að þegar flugi mans er seinkar, því aflýst eða manni er neitað flugfar og síðan reynir maður að fá svör frá flugfélaginu en ekkert virðist ganga.

Markmið okkar er að gera ferlið einfalt og þæginlegt fyrir farþega að fá bætur ef flugi seinkar, er aflýst eða það er þeim er neitað flugfar vegna yfirbókunar. Þú þarft bara að skrá flugupplýsingar þínar á vefsíðu okkar og við sjáum um restina. Við einföldum ferlið og tryggjum að þú fáir það sem þú átt rétt á.

FlugHjálp tryggir að ferlið sé auðvelt og fljótlegt fyrir þig. Viðskiptavinir geta treyst því að við stöndum með þeim og berjumst fyrir rétti þeirra.

bottom of page